Alþjóða beinverndarsamtökin koma að útgáfu vísindatímaritanna  Osteoporosis International, Calcified Tissue International & Musculoskeletal Research og Archives of Osteoporosis. Allt eru þetta vönduð ritrýnd tímarit sem birta það helsta sem er að gerast í rannsóknum á beinþynningu og tengdu efni. Félagsmönnum IOF og aðildarfélög IOF geta fengið aðgang að þessum tímaritum á hagstæðu verði. Fimm vinsælustu

Þegar snjókorn falla þá fellur fólk líka. Byltur vegna hálku er ein af hættum vetrarveðurs og geta valdið alvarlegum áverkum s.s. blæðingum, brotnum beinum og jafnvel höfuðmeiðslum. Nokkur góð ráð: Skipuleggja fram í tímann. Skipuleggðu ferðir miðað við veður. Ef þú þarft ekki að vera á ferðinni slepptu því. Bíddu þar til veður lagast og búið

Hátíðarkveðja

22.12.2015

Beinvernd óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, farsældar og góðrar heilsu á nýju ári.

Nýkjörinn formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS undirrituðu þann 14. desember 2015 nýjan samstarfssamning til eins árs. Þessi nýi samningur mun gera félaginu kleift að halda áfram öflugu forvarnar- og fræðslustarfi á nýju ári. Það er mikilvægt í ljósi þess að beinþynning er algengur  sjúkdómur í beinum sem veldur því að beinmassinn minnkar

Frá ritstjóra, Fréttabréf Beinverndar kemur nú í annað sinn út á rafrænu formi. Prentuð fréttabréf voru gefin út einu sinni til tvisvar á ári í samfellt 10 ár eða frá árinu 2002 til ársins 2012. Ekki var gefið út fréttabréf árið 2013 en árið 2014 var tekin upp sú nýbreytni að gefa fréttabréf Beinverndar út

Upp