Komið er út fréttabréf Beinverndar fyrir annan ársfjórðung 2016. Í fréttabréfinu er fjallað um það sem hæst ber í starfsemi Beinverndar á hverjum tíma og undanfarið hafa það verið beinþéttnimælingar með hælmæli víða um land. Beinþéttnimælingar með hælmæli gefa upplýsingar um beinþéttnina í hælbeininu sem aftur hefur forspárgildi fyrir beinþéttni annars staðar í líkamanum. Mælingin

Hægt er að greina beinþynningu auðveldlega með beinþéttnimælingu sem er besta aðferðin til að segja til um hve miklar líkur eru á beinbrotum. Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn, færanlegan beinþéttnimæli, svokallaðan hælmæli, sem byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið en sú mæling gefur vísbendingu um ástand beinanna. Þessi mælir er afar hentugur

D-vítamín

08.07.2016

D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu. Án D-vítamíns frásogast einungis um það bil 10% af kalkmagninu í fæðunni. Hversu mikið við þurfum að neyta af kalki í fæðu er því verulega háð því hversu góður D-vítamínbúskapur líkamans er (1). D-vítamín myndast í húð fyrir áhrif sólarljóss (útfjólublátt ljós). Sú myndun

Landsmót UMFÍ 50+

08.07.2016

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram helgina 10. – 12. júní sl. á Ísafirði. Þetta var í sjötta sinn sem mótið er haldið og er það skemmtileg viðbót við önnur landsmót UMFÍ en eins og nafnið bendir til er það ætlað þeim sem eru 50 ára og eldri. Íþróttakeppnin skipaði stærstan sess á mótinu en auk

Lax er ein sú fæðutegund sem inniheldur D-vítamín og því góð fyrir beinin. Innihald: 500 g lax, roðflettur og skorinn í litla bita 1 tsk chillí ½ tsk cumin ½ tsk kóríander sjávarsalt 2 msk repjuolía Litríkt salsa: 1 stk mango, skorið í litla bita ½ stk agúrka, skorin í litla bita 250 g kokteiltómatar,

Upp