Í dag, 20. október, er alþjóðlegur beinverndardagur. Markmið dagsins er að minna okkur á að heilbrigði beina okkar er ekki sjálfgefið!  Við verðum að gæta þeirra til að þau endist okkur vel inn í framtíðina og brotni ekki. Ef við gerum það ekki, aukast líkur á beinþynningu. En hvað er beinþynning og hvers vegna getur

Kalk og D alla ævi

20.10.2016

Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn ár hvert þann 20. október. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er GÆTTU BEINA ÞINNA. Í tilefni dagsins verður Beinvernd með viðburð í samstarfi við Kvenfélagasamband Íslands að Hallaveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík og hefst hann kl.14:00. Skipulag dagsins er opið hús þar sem boðið er upp á fræðslufyrirlestur, beinþéttnimælingar (ómskoðun á

Langtímarannsókn sýnir að þær stúlkur sem fá 200 mínútur í skólaíþróttum á viku leiðir til marktækt sterkari beina hjá þeim en þeirra stúlkna er fá einungis 60 mínútur. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að íþróttatímar, s.s fimleikar, körfu- eða fótbolti, þar sem álag er mikið eða mjög mikið, hafa jákvæð áhrif á beinmassann, styrk beina

Sú goðsögn sem skýtur endurtekið upp kollinum í fjölmiðlum er að mjólk sé ekki góð fyrir heilbrigði beina. Sérfræðingar á þessu sviði eru uggandi um að þessi goðsögn geti valdið því að margt fólk forðist mjólk og mjólkurafurðir að ástæðulausu – þegar þær í raun eru uppspretta bestu næringarefna fyrir beinin. Nokkrar staðreyndir um kalk:

Upp