Langtímarannsókn sýnir að þær stúlkur sem fá 200 mínútur í skólaíþróttum á viku leiðir til marktækt sterkari beina hjá þeim en þeirra stúlkna er fá einungis 60 mínútur. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að íþróttatímar, s.s fimleikar, körfu- eða fótbolti, þar sem álag er mikið eða mjög mikið, hafa jákvæð áhrif á beinmassann, styrk beina

Sú goðsögn sem skýtur endurtekið upp kollinum í fjölmiðlum er að mjólk sé ekki góð fyrir heilbrigði beina. Sérfræðingar á þessu sviði eru uggandi um að þessi goðsögn geti valdið því að margt fólk forðist mjólk og mjólkurafurðir að ástæðulausu – þegar þær í raun eru uppspretta bestu næringarefna fyrir beinin. Nokkrar staðreyndir um kalk:

Beinþynning er afleiðing beintaps sem gerist smátt og smátt. Beinagrindin verður veikbyggðari og hættan á beinbrotum eykst. Geimfarar, sem dvelja úti í geimnum í einhvern tíma, er hætt við hröðu beintapi sem valdið getur beinbrotum. Þegar geimfarar fara sína fyrstu ferð út í geiminn eru þeir rannsakið vandlega af læknum bæði fyrir og eftir .

Komið er út fréttabréf Beinverndar fyrir annan ársfjórðung 2016. Í fréttabréfinu er fjallað um það sem hæst ber í starfsemi Beinverndar á hverjum tíma og undanfarið hafa það verið beinþéttnimælingar með hælmæli víða um land. Beinþéttnimælingar með hælmæli gefa upplýsingar um beinþéttnina í hælbeininu sem aftur hefur forspárgildi fyrir beinþéttni annars staðar í líkamanum. Mælingin

Hægt er að greina beinþynningu auðveldlega með beinþéttnimælingu sem er besta aðferðin til að segja til um hve miklar líkur eru á beinbrotum. Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn, færanlegan beinþéttnimæli, svokallaðan hælmæli, sem byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið en sú mæling gefur vísbendingu um ástand beinanna. Þessi mælir er afar hentugur

Upp